Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
soggrein
ENSKA
intake manifold
Svið
vélar
Dæmi
[is] Samkvæmt þeirri þekkingu sem nú liggur fyrir er lítil losun agna frá hefðbundnum hreyflum með eldsneytisinnsprautun í soggöng þar sem eldsneytinu er sprautað inn í soggrein eða inntaksrás frekan en beint í brunahólfið.

[en] Based on todays knowledge, the level of particle emissions from conventional, port fuel injection (PFI) engines that inject the fuel into the intake manifolds or inlet ports rather than directly into the combustion chamber is low.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 459/2012 frá 29. maí 2012 um breytingu á reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 715/2007 og reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 692/2008 að því er varðar losun frá léttum farþega- og atvinnuökutækjum (Euro 6)

[en] Commission Regulation (EU) No 459/2012 of 29 May 2012 amending Regulation (EC) No 715/2007 of the European Parliament and of the Council and Commission Regulation (EC) No 692/2008 as regards emissions from light passenger and commercial vehicles (Euro 6)

Skjal nr.
32012R0459
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
ENSKA annar ritháttur
induction manifold

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira